Lögbrot og fasistaháttur Útlendingastofnunar

Útlendingalög eins og ţau ţekkjast í dag eru innan viđ 100 ára gamalt fyrirbćri sem var fundiđ upp af öfgafullum hćgrimönnum viđ lok 19 aldar og í upphafi 20 aldar. Ţessar öfgafullu einstaklingar ţess tíma komu međ hrćđsluáróđur gegn fólki sem var ađflutt til viđkomandi ríkis. Áđur en útlendingalög urđu til var fólk heimilt ađ flytja og búa hvar sem var í heiminum án leyfis frá ríkisvaldinu.

Á Íslandi er ţessi saga mjög svipuđ nema ađ ţađ voru fasistar og nasistar í kringum áriđ 1930 sem komu á eftirliti gegn útlendingum á Íslandi. Ţađ hefur fast veriđ haldiđ í fasista og nasistahluta ţessarar stefnu á Íslandi og viđhald á ţessari stefnu hefur haldiđ áfram í dag međ miskunarlausum hćtti. Ţar sem lögin eru misnotuđ af Útlendingastofnun međ vafasömum túlkunum og oft hreinum lögbrotum.

Ţađ er kominn tími til ađ Ísland verđi fyrsta ríkiđ sem afnemur útlendingalög ađ meirihluta til og hafi eingöngu lög sem varđa Schengen samstarfiđ. Íslendingar hafa gott af ţví ađ fá sem flesta útlendinga til Íslands.


mbl.is Til stendur ađ vísa konu og ársgömlu barni úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband