Stöđva verđur yfirgang lögreglu

Lögreglan er ekki yfir lög hafin ţó svo ađ margir í lögreglunni haldi ţađ. Ţađ á ţví ađ reka umrćdda lögregluţjóna án tafar eđa eftir ađ rannsókn er lokiđ á ţessu máli af hendi óháđs ađila. Ţađ er ekki hćgt ađ lögreglan rannski sjálfan sig enda er slíkt hagsmunaárekstur.

Ofbeldi og ofríki lögrelgu er ţekkt frá öđrum ríkjum og ţetta getur og gerist á Íslandi enda er Ísland ekkert öđruvísi en önnur ríki hvađ ţetta varđar.

Lögregla sem fer ekki ađ lögum er ekki lögregla.


mbl.is Hyggst kćra ólögmćta handtöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband