Sjávarútvegurinn setur sig í stórhćttu efnahagslega

Ef Ísland fer úr EES og EFTA ţá mun sjávarútvegurinn á Íslandi fara lóđbeint á hausinn ţar sem útflutningur Íslands til Evrópusambandsins mundi stöđvast viđ ţađ sama og allar vörur yrđu tollađar á hćstu leyfilegum tollum sem Evrópusambandinu er heimilt ađ setja.

Ţađ yrđi einnig erfđara fyrir íslendinga ađ reka og stofna fyrirtćki innan Evrópusambandsins ef ţessum fasistum sem eru núna á móti EES samningum í gegnum orkupakka ţrjú tekst ađ koma Íslandi úr EES og EFTA.

Málflutningi ţessara vitleysinga á ađ hafna án útskýringa enda er málflutningur andstćđinga ESB og EES ekki byggđur á neinu öđru en lygum og blekkingum.


mbl.is Forystan einangruđ í afstöđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

En ţeir sem segjast vera fylgjandi EES-samningnum? Hvers vegna eru ţeir mótfallnir ţví ađ nýta ákvćđi hans til ađ vísa Orkupakka 3 aftur til sameiginlegu EES-nefndarinnar? Er ekki einhver ţversögn fólgin í ţví ađ ţykjast vera hlynntur tilteknum samningi en hafna ţví svo ađ nýta ţá möguleika sem hann hefur upp á ađ bjóđa ţegar á reynir?

Guđmundur Ásgeirsson, 9.8.2019 kl. 13:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Enn einu sinni vil ég ítreka ţađ ađ ţú komir međ einhver rök fyrir bullinu í ţér.......

Jóhann Elíasson, 9.8.2019 kl. 14:25

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ sjálfsögđu getur Jón Frímann ekki svarađ, í ţađ minnsta getur hann aldrei svarađ af neinu viti.......

Jóhann Elíasson, 10.8.2019 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband