Skipulagđur áróđur miđflokksins gegn EES samningum

Ţađ er alveg ljóst ađ upphlaup og málflutningur miđflokksins er eingöngu gerđur til ţess ađ koma EES samningum úr gildi á Íslandi. Önnur ríki innan EES samningins eru ekki í hćttu.

Síđan í Nóvember 2018 hefur miđflokkurinn hefur veriđ í stöđugum áróđri gegn orkupakka ţrjú, Evrópusambandinu og EES samningum.

Málflutningur Sigmundar Davíđs um Belgíu er allur rangur og byggir ekki á neinum stađreyndum. Enda hefur Belgía (stofniríki Evrópusambandsins) alltaf veriđ tengd inná raforkunetiđ í Evrópu. Máliđ ţar snýst um ađ orkustofnun Belgíu er ekki sjálfstćđ eins og lög Evrópusambandsins segja til um. Ţađ mál hefur veriđ notađ til útúrsnúninga hjá Sigmundi Davíđ og miđflokknum ţeim til ćvarandi skammar.

Ţađ er alveg ljóst ađ eftir orkupakkamáliđ ţá mun miđflokkurinn ekki hćtta ţessari hegđun heldur halda henni áfram svo lengi sem ţeir komast upp međ ţađ. Enda er slíkt venjulegur háttur siđleysingja.


mbl.is Orkupakkinn rćddur fram og til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Stađreyndin er, ađ Miđflokkurinn var alls ekki nógu harđur í málinu í dag. Meiri kraftur og stefnufesta (og úthald!) hefđi átt vera í rćđum ţeirra (meiri frumrćnn kraftur var í rćđum Ingu Sćland, ţótt um sumt skjátlist henni) og 

lélegir ađvoru ţeir ađ sýna ekki skýrt fram á ađ sćstrengur fylgir einmitt orkupakkanum!

Jón Valur Jensson, 29.8.2019 kl. 00:21

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

... lélegir voru ţeir ađ sýna ekki ... etc.

Jón Valur Jensson, 29.8.2019 kl. 00:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband